Hrútamessa

Í gær var Marteinsmessa sem kennd er við heilagann Martein sem var frómur maður og velsinnaður. Hér á landi hefur hinsvegar tíðkast til forna að miða heilagan Martein við hvenær taka eigi hrúta frá ám svo að þær verði ekki lembdar fyrr en ætla megi, og þaðan kemur nafnið Hrútamessa. Þannig mætti segja að forn kristinn helgisiður hafi verið uppfærður sem getnaðarvörn íslensu sauðkindarinnar hér fyrir ekki svo löngu síðan.Með vinsemd og virðingu,Nonni Nine finger

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og þrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband