25.11.2006 | 02:19
Ég er en á lífi !!
Sæl öll, hef ekki haft hug á því að blogga mikið upp á síðkastið sökum anna og hugarangurs. Hinsvegar sökum þess að nú fer að líða að jólum og nýju ári þá ákvað ég það að reyna að bæta í og reyna að festa hér eitthvað á vefinn.
Í raun er ekkert mikið að frétta eftir þetta haust, búinn að vera í skólanum (www.khi.is) að reyna að læra eitthvað sem ég hef gaman af. Hef reyndar séð gallann á því að vera í fjarnámi, maður kynnist aldrei neinum of mikið. Má reyndar segja að það sé kostur, þ.e. að þá er maður ekki að fjölga vinum sem maður hefur ekki tíma til að heimsækja. Ég á í þeim vanda að ég á fullt af góðum vinum sem ég geri afskaplega lítið af að heimsækja. Held stundum að ég kunni ekki að fara í heimsóknir nema ef ég hef einhver verkefni fyrir höndum. En hvað um það, ætla að fara að keyra mig í háttinn til að getað verið hress í fyrramálið.
Góðar stundir,
Holmes
Í raun er ekkert mikið að frétta eftir þetta haust, búinn að vera í skólanum (www.khi.is) að reyna að læra eitthvað sem ég hef gaman af. Hef reyndar séð gallann á því að vera í fjarnámi, maður kynnist aldrei neinum of mikið. Má reyndar segja að það sé kostur, þ.e. að þá er maður ekki að fjölga vinum sem maður hefur ekki tíma til að heimsækja. Ég á í þeim vanda að ég á fullt af góðum vinum sem ég geri afskaplega lítið af að heimsækja. Held stundum að ég kunni ekki að fara í heimsóknir nema ef ég hef einhver verkefni fyrir höndum. En hvað um það, ætla að fara að keyra mig í háttinn til að getað verið hress í fyrramálið.
Góðar stundir,
Holmes
Breytt 12.3.2008 kl. 14:01 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning