7.11.2005 | 10:13
Laugadagsferð á Sigló
Þessa helgi lágu allar leiðir til Siglufjarðar þar sem haldi var Boccia mót. Fór ég með íþróttafélaginu Grósku sem er hér á Sauðárkróki ásamt heimilismönnum á Egilsá þar sem ég hef dvalið síðastliðna daga.Var lagt í hann eld snemma þann á laugardeginum og komið á Siglufjörð um kl 10:30. Svo var leikið Boccia fram eftir degi og gekk fólki nokkuð vel.Um kvöldið var svo farið á lokahóf þar sem dýrindis veitingar voru framreiddar og svo dansað við dillandi tónlist fram til miðnættis.Þá var haldið heim á ný í Skagafjörð í fljúgandi hálku.Auðvita var myndavélin með, auk þess sem mér áskotnaðist nokkrar myndir frá samferðalangi mínum henni Salmínu.
Breytt 12.3.2008 kl. 14:01 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning